2.7K
Lappari.com hefur nú verið með Samsung Galaxy S7 í prófunum í nokkuð margar vikur og er því löngu orðið tímabært að koma einhverju á blað um græjuna og styttist því óðfluga í ýtarlega umfjöllun hjá okkur.
Til að halda forminu birtum við hér sjóðheita afpökkun á símtækinu..