Þá er komið að lokadegi á Build-ráðstefnu Microsoft og verður hér að néðan hægt að horfa á beina útsendingu frá Channel 9.
Útsending hefst klukkan 15:00 með upphitun og síðan verður skipt yfir á keynote sem er vonandi pakkað af spennandi hlutum.
/// Ritstjóri - Editor in Chief \\\ Eldri en tveggja vetra Akureyringur en fæddur og uppalinn suður á flatlendinu. Hann er fáránlega vel giftur þriggja barna faðir sem hefur starfað sem CTO og við ýmis tölvutengd störf í mörg mörg mörg ár. Hann er fjölskyldumaður fyrst og fremst en einnig mikil áhugamaður um græjur af öllu tagi.