Home ÝmislegtAndroid Afpökkun – Moto X Force

Afpökkun – Moto X Force

by Haraldur Helgi

Ég hef verið að leita mér að sterkum snjallsíma til að nota í vinnu, einhverjum alvöru snjallsíma sem þolir samt böðul eins og mig. Ég rakst á Moto X Force hjá Nýherja sem virðist uppfylla þarfir mínar en hann er auglýstur sem fyrsti snjallsíminn með óbrjótanlegu gleri og fékk ég hann því lánaðan í frekari prófanir.

Hér má sjá strangheiðarlegt afpökkunarmyndband

 

 

Hvað finnst þér?

You may also like

Leave a Comment

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.