Heim Ýmislegt Hefurðu prófað TVunblock?

Hefurðu prófað TVunblock?

eftir Jón Ólafsson

Á netvafri mínu í gærkvöldi þá rakst ég á ansi merkilega þjónustu sem ég ákvað að prófa aðeins betur. Þetta virðist vera ný þjónustu reist á rústum TVunbock.com en það fyrirtæki er eitt af mörgum sem hætti rekstri þegar Netflix fór að loka á DNS þjónustur sem veita aðgang á önnur svæði en heimasvæðið.

Það eru flestir sammála um að það sé frábært að Netflix sé komið til Íslands en sumir vilja kannski skoða úrvalið í US hluta Netflix og þá er hægt að gera það á nokkra vegu en tvær standa uppúr… ein er sú að vera staðsettur í Bandaríkjunum og hin er að nota DNS þjónustu eins og t.d. Flix sem við höfum áður fjallað um hér á Lappari.com.

 

Ég skoðaði því TVunblock.us sem er ókeypis DNS þjónusta en hér eru smá upplýsingar af vefsíðunni

You modify the DNS (Domain Name System) address settings on your device to point to our servers. Once you change your DNS settings, parts of your Internet traffic will be routed through a US proxy to modify your location for certain services such as American Netflix. Our service is available for free to everyone in the world.

When you access US based media services, your traffic appears as it arrives from the US.

Each time you visit our website your IP address is enabled in our service for 30 days.

 

Uppsetning og skráning tók mjög skamma stund og innan 5 mín gat ég opnað Netflix (US), Hulu, ABC, HBONow o.s.frv.

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira