Heim ÝmislegtAndroid LG G5 kynntur til sögunar.

LG G5 kynntur til sögunar.

eftir Jón Ólafsson

Núna stendur yfir MWC eða Mobile World Congress í Barcelona en þetta er klárlega stærsta Mobile ráðstefnan/kynningin sem haldin er. Við hér á Lappari.com vorum á staðnum í fyrra en gátum ekki verið með í ár.

Það eru flestir framleiðendur á staðnum að kynna hvað er væntanlegt frá þeim og það fyrsta sem vakti athygli okkar er nýtt flagskip frá LG sem heitir einfaldlega G5. Við höfum áður prófað og fjallað um G3 og G4 sem við vorum æði sáttir við og því töluverð eftirvænting eftir G5.

 

Helstu speccar

  • Kubbasett: Qualcomm Snapdragon 820 Processor
  • Skjár: 5.3-inch Quad HD IPS Quantum með 2560 x 1440 upplausn (554ppi)
  • Minni: 4GB LPDDR4 RAM
  • Geymslurými; 32GB UFS ROM / microSD (allt að 2TB)
  • Myndavélar: Standard 16MP, Wide 8MP ásamt sjálfuvél sem er: 8MP
  • Rafhlaða: 2,800mAh (removable)
  • Stýrikerfi: Android 6.0 Marshmallow
  • Stærðir: 149.4 x 73.9 x 7.7mm
  • Þyngd: 159g
  • Símkerfi: LTE / 3G / 2G
  • Tengimöguleikar: Wi-Fi 802.11 a, b, g, n, ac / USB Type-C / NFC / Bluetooth 4.2
  • Litir: Silfur / Titan / Gold / Bleikur

 

Hér má sjá kynningarmyndband frá LG

https://www.youtube.com/watch?v=anyW8UY9ELg

LG G5 er að vissu leiti modular sími eða sími með slotti sem hægt er að renna í auka viðhlutum eins og t.d. batterygrip með myndarvélar-rafhlöðu aukahlut sem rennur neðst inn í símtækið.

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira