Heim Microsoft PC does what?

PC does what?

eftir Jón Ólafsson

Microsoft í samstarfi við Lenovo, Intel, Dell og HP hafa sameinast í markaðsherferð sem hefst 19 október. Þessi herferð kemur okkur á Íslandi kannski lítið við þar sem hún miðast við Bandaríkin og Kína en þessi lönd eru samtals um 50% af PC markaðnum.

Það er sannarlega óeðlilegt að sjá keppinaut eins og Lenovo, Dell og HP saman í auglýsingu en þetta lofar mjög góðu. Þessi fyrirtæki hafa séð markaðshlut PC minnka síðustu árin og því sniðugt að sameinast og sýna öll þessi tæki sem þau bjóða uppá.

Þetta átak á sér vitanlega heimasíðu og verður áhugavert að fylgjast með á henni: pcdoeswhat.com

 

Þessi auglýsing er líklega forsmekkur af því sem koma skal og lofar góðu að okkar mati.

 

 

Youtube video:  TheVerge

 

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira