Miðað við höfðatölu þá er Ísland besta land í heimi, þetta er frasi sem heyrist oft og stundum á það vel við.
Samkvæmt grein sem birtist á Adweek í morgun þá voru Íslendingar mjög virkir á Facebook í kringum Back To The Future daginn sem var síðasta miðvikudag. Facebook hefur gefið það út að 27 milljónir Facebook notenda hafi deilt færslur, skrifað ummæli við eða líkaði við 45 milljóna Back To The Future tengdra færslna.
Miðað við hina margrómuðu höfðatölu þá er Ísland í þríðja sæti á þessum lista
- U.K.
- U.S.
- Iceland
- Ireland
- Canada
Löndin sem tóku mestan þátt ef litið er bara á virkni í heild
- U.S.
- Mexico
- Brazil
- U.K.
- Canada
Heimild: Adweek