Heim ÝmislegtApple Apple kynning klukkan 17:00

Apple kynning klukkan 17:00

eftir Jón Ólafsson

Hingað til hefur verið erfitt að horfa á Apple kynningu nema vera með Apple tölvu, iPad, iPhone eða AppleTV en þetta er að breytast núna. Kynning sem hefst klukkan 17:00 að íslenskum tíma mun virka í Edge vafra í Windows 10 tölvum.

Þetta er breyting til batnaðar en til þess að horfa þá getur þú

 

  1. Opnað heimasíðu viðburðarinns í Edge vafra á Windows 10 tölvu eins og fyrr segir
    _
  2. Opnað þetta netstreymi í VLC á Windows eða Android   (copy/paste þennan tengil)
    http://p.events-delivery.apple.com.edgesuite.net/15pijbnaefvpoijbaefvpihb06/m3u8/atv_mvp.m3u8VLC1_
  3. Með Apple tæki sem uppfyllir eftirfarandi skilyrði

iPhone, iPad, or iPod touch with Safari on iOS 7.0 or later, a Mac with Safari 6.0.5 or later on OS X v10.8.5 or later. Streaming via Apple TV requires a second- or third-generation Apple TV with software 6.2 or later.

 

Muna síðan að fylgjast með og taka þátt á Twitter undir #appleis

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira