Heim MicrosoftWindows Mobile Windows 10 fyrir fleiri símtæki

Windows 10 fyrir fleiri símtæki

eftir Jón Ólafsson

Eins og við sögðum frá fyrir skemmstu þá er Microsoft búið að opna Windows 10 fyrir símtæki til prófunar fyrir notendur. Þessi útgáfa heitir Windows 10 for phones Tech Preview og eins og nafnið gefur til kynna þá er þetta prufu útgáfa og getur því verið með einhverjum göllum sem verða ekki í loka útgáfu. Þeir sem eru áhugasamir um að prófa Windows 10 á símtækjum eru þó kvattir til að prófa Windows 10 og hjálpa til með þróunn stýrikerfisins.

Símtæki sem fengu aðgang í febrúar voru Lumia 630 – 635 – 636 – 638 – 730 og 830

 

Microsoft ráðgerir að bæta við fleiri símtækjum í dag en reikna má með að Windows 10 fyrir eftirfarandi símtæki fari í loftið um klukkan 17:00 í dag

Lumia 1020 – 1320 – 1520 – 520 – 525 – 526 – 530 – 530 Dual Sim – 535 – 620 – 625 – 630 – 630 Dual Sim – 635 – 636 – 638 – 720 – 730 – 730 Dual SIM – 735 – 810 – 820 – 822 – 830 – 920 – 925 – 928

Microsoft Lumia 430 – 435 – 435 Dual SIM – 435 Dual SIM DTV – 532 – 532 Dual SIM – 640 Dual SIM – 535 Dual SIM

 

Ætlar þú að prófa Windows 10 tech preview?

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira