Home ÝmislegtAndroid Afpökkun – LG G3

Afpökkun – LG G3

by Jón Ólafsson

LG G3 er ekki nýjasti síminn á markaðnum svo sem en við áttum samt eftir að prófa gripinn og leituðum því til Tölvutek eftir eintaki. Eins og venjulega þá brugðust þeir vel við beiðni okkar og lánuðu okkur LG G3 til prófunnar, eintakið okkar er reyndar með 3Gb af RAM og 32Gb geymslurými.

Við prófuðum LG G2 í fyrra og vorum mjög ánægðir með hann og því nokkur eftirvænting í hópnum eftir því að prófa LG G3…  er hann sé ekki örugglega jafn góð kaup og G2 var í fyrra?

 

Tónlistinn undir þessu myndbandi er úr kvikmyndinni Double Take en þetta er lagið Return Of The Tres með hljómsveitinni Delinquent Habits

 

Hvað finnst þér?

You may also like

Leave a Comment

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.