UPPFÆRT: Virðist vera sem ásóknin hafi farið framm úr væntingum þar sem það hefur verið lokað fyrir nýskráningar í bili
Tæknirisinn Microsoft mun seinna á þessu ári gefa út Office 2016 en þeir ætla sér þó að leyfa öllum sem vilja prófa pakkann áður. Eins sem notendur þurfa að gera er að fara á Microsoft Connect síðuna þar sem hægt er að skrá sig á prufulista. Það er ekki vitað um margar nýjungar í Office 2016 framyfir 2013 en þó má reikna með útlitsbreytingum og að Clippy koma aftur til aðstoðar notendum.
Microsoft gaf nýverið úr snertivæna útgáfu af Office fyrir Windows 10 sem hefur fengið nær eindóma, góða dóma hjá notendum og tæknimiðlum. Office fyrir Windows 10 og stýrikerfið Windows 10 mun koma á markað seinna í ár.
Heimild: Neowin