Heim ÝmislegtAndroid iPhone6 frá Apple eða ibaby?

iPhone6 frá Apple eða ibaby?

eftir Jón Ólafsson

Lappari fjallaði fyrir skemmstu um iPhone 6 Plus sem er nýjasta flagskipið frá Apple og líkaði okkur vel við hann. Við rákumst á þetta myndband sem sýnir samanburð á iPhone 6 frá Apple og Goophone i6 V2 sem er iPhone clone frá framleiðanda sem mig sýnist að heiti ibaby.

Þessi klóni keyrir ekki á iOS stýrikerfinu frá Apple heldur Android 4.2. frá Google og kostar 32GB útgáfan um 22 þúsund (án innflutningsgjalda) meðan orginal iPhone 6 kostar rúmlega 130 þúsund á Íslandi.

 

https://www.youtube.com/watch?v=95tWZZi2tJY&feature=youtu.be

 

Þeir sem vilja geta skoðað gripinn á dhgate.com en burt séð frá því hvort einhver kaupi svona iPhone 6 klóna eða ekki þá er allavega áhugavert að skoða myndbandið því þetta er skammarlega lýkt orginalinum.

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira