Heim MicrosoftWindows Mobile Áskorun til íslenskra fyrirtækja

Áskorun til íslenskra fyrirtækja

eftir Ritstjórn

Eins og eigendur Windows símtækja vita þá vantar töluvert uppá að íslensk fyrirtæki hafi áhuga og vilja til þess að sinna þeim jafnvel og öðrum. Núna hafa Windows notendur stofnað til áskorunar til íslenskra fyrirtækja þar sem skorað er á að þau taki sig á í þessum málum.

 

Áskorun til íslenskra fyrirtækja: Forrit fyrir Windows síma

 

Þar er réttilega benta á að Windows símtæki eru ranglega mæld sem Android eða iOS tæki.

Það er samt sannað að tól eins og Google Analytics mæla Windows Phone vittlaust eða sem iOS 7, Android eða unknown (not set). http://www.lappari.com/2015/01/windows-phone-og-rangar-vefmaelingar/

Vegna þessa má færa rök fyrir því að hefðbundnar vefmælingar eru ekki marktækar þegar fjöldi Windows notenda er kannaður.

 

Einnig er bent á að samanlagður markaðshluti Windows sé líklega 60-70% og því óskiljanlegt að íslensk fyrirtæki skuli ekki sinna þessum viðskiptavinum betur.

Ertu búinn að skrifa undir?

 

Hvað finnst þér?

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira