Heim MicrosoftWindows Mobile Nokia Lumia verður Microsoft Lumia.

Nokia Lumia verður Microsoft Lumia.

eftir Gestapenni

Microsoft tilkynnti fyrir skemmstu að framleiðsla á Nokia farsímum eins og við þekkjum hana í dag verður hætt þetta hljómar dramatískt en er það nú kannski ekki alveg.

Nokia vörumerkið verður notað áfram á einföldum símum sem flokkast ekki sem snjallsímar meðan snjallsímarnir verða hér eftir framleiddir sem Microsoft Lumia í staðinn fyrir Nokia Lumia

 

Mynd tekin af TheVerge

Mynd tekin af TheVerge

 

Mynd tekin af TheVerge

Mynd tekin af TheVerge

 

 

Eins og margir vita keypti Microsoft farsímahluta fyrirtækisins í apríl stíðastliðnum fyrir 7,2 milljarða Bandaríkjadala.

Microsoft birti í gær afkomutölur fyrir síðasta fjárhagsár og þó svo að kaupinn á Nokia hafi togað í þá er margt gott að finna þar en sem dæmi má nefna að Microsoft (Nokia) seldi 9.3 millijónir Lumia snjallsíma á nýliðnum fjórðungi sem er 5.6% aukning frá síðasta ári

 

Hvernig lýst ykkur á Microsoft Lumia?

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira