Þar sem okkur þykir gott að vita hvað er væntanlegt frá stóru framleiðendunum á markaðnum þá reynum við alltaf að horfa á útsendingar af kynningum fyrirtækja eins og Apple, Microsoft, Samsung og Lenovo. Í gær var glæsileg kynning hjá Apple þar sem meðal annars voru kynntar nýjar iPad spjaldtölvur og Mac vinnustöðvar.
Það eru flestir sammála um að þetta hafi ekki verið kynning stórfrétta eða nýjunga að þessu sinni, eðlilegar uppfærslur á eldri línum voru allsráðandi eins og gengur og gerist. Hér má lesa umfjöllun TheVerge þar sem þeir draga sama átta helstu atriði kynningarinnar.
Þegar svona kynningar eru þá er stórskemmtilegt að fylgjast vel með á Twitter en á Microsoft kynningum þá eru Apple notendur með stanslaus skot og öfugt þegar Apple eru með kynningar.
Fyrir utan glæsilega kynningu hjá Apple þá eru hér eru nokkur atriði sem gerðust á Twitter í gær
Microsoft kom með nýja auglýsingu sem birtist á Twitter strax eftir að Apple kynnt nýja iPad´inn
Tom Warren hjá TheVerge gagnrýnir útreikninga hjá Apple og er það eðlilegt. Glæran sem Apple sýndi er röng, þar sem þeir láta líta út sem þeir selji meira af iPad en selt er af PC tölvum sem er fjarri lagi. iPad selst í “aðeins” 70 milljónum eintaka meðan þessir fjórir PC framleiðendur selja 175 milljónir PC tölva en þetta eru bara fjórir stærstu PC framleiðendurni af gífurlegum fjölda.
Apple, let me do the math for you. That’s 175 million PCs vs. 70 million iPads in 12 months (without additional OEMs) pic.twitter.com/nPclRpYmkt
— Tom Warren (@tomwarren) October 16, 2014
So the iPad Air 2 display is finally optically bonded. You know, just like the Surface 2 has had for ages
— Tom Warren (@tomwarren) October 16, 2014
Paul Thurrot var í stuði þegar kynningin fór fram en virðist vera í vonbrigðum með það sem kynnt var.
So. No Apple TV update. No iPad Pro. No MacBook Air Retina. Kind of surprised on the first one.
— Paul Thurrott (@thurrott) October 16, 2014
On a serious note, I'm pretty happy about having zero urge to buy anything in the wake of an Apple event. That's honestly not that common.
— Paul Thurrott (@thurrott) October 16, 2014
Nokkrir framleiðendur skutu föstum skotum á Apple, sem dæmi má nefna Lenovo en þetta tíst þeirra fékk mikla athygli.
"Hey #iPadAir2 – we see your 10 hrs of battery life & raise you 8 HOURS." – #YOGAtablet2 #whentabletsgetcompetitive pic.twitter.com/y9s3utwqFQ
— Lenovo United States (@lenovoUS) October 16, 2014
Það voru margir sem tístuðu beint af Apple viðburðinum en enginn stóð sig jafn illa og hin rómaða Dr. Ruth. Mig langar að ítreka að ég fylgi henni ekki á Twitter, ramblaði bara á þessa vitleysu sem ég verð að deila þessu með ykkur.
With so many Apple fans downloading Yosemite, bet porn views are down today.
— Dr. Ruth Westheimer (@AskDrRuth) October 16, 2014
The new iPad is very thin. But remember what Dr. Ruth says, size doesn't matter.
— Dr. Ruth Westheimer (@AskDrRuth) October 16, 2014
There are 675,000 apps for the iPad. Just looking through them could ruin your sex life.
— Dr. Ruth Westheimer (@AskDrRuth) October 16, 2014
iPad Air2 has 3 billion transistors. Great but when you're with your loved one better make sure they're all off.
— Dr. Ruth Westheimer (@AskDrRuth) October 16, 2014
iPad Air 2 has two microphones. Finally something for couples.
— Dr. Ruth Westheimer (@AskDrRuth) October 16, 2014
iPad has fingerprint sensor. That's OK. Just keep other body parts off.
— Dr. Ruth Westheimer (@AskDrRuth) October 16, 2014
Tvær íslenskar síður stóðu sig áberandi vel á meðan kynningunni stóð en það eru Simon.is og Einstein.is en þessar síður hafa yfirleitt fjallað vel um Apple kynningar og var gærdagurinn engin undantekning þar á. Þeir hafa reynt að fá notendur til þess að taka þátt í umræðunni undir merkinu #AppleIS en það hefur ekki verið mikil þáttaka sem er miður.
Hér eru nokkur íslensk tíst sem merkt voru #AppleIS
RLRT @bjarniben "Vá hvað þetta er leiðinlegt" #AppleIS
— Simon.is (@simon_is) October 16, 2014
Er þetta ekki Skógafoss? #AppleIS pic.twitter.com/F9ggaxQi1Z
— Simon.is (@simon_is) October 16, 2014
Alltaf farið í taugarnar á mér að Apple hafi endurskýrt iPad í iPad Air. Þynnri en hvað? iPad mini? #Apple #rant #AppleVæl #AppleIS
— Hallgrímur Oddsson (@hallgrimuro) October 16, 2014
Þetta er mér ofarlega í huga eftir þessa Apple kynningu http://t.co/h7VMLBZGPI #AppleIS
— sverrirp (@sverrirp) October 16, 2014
@einsteinis þetta er frekar þunnt #AppleIS
— Simon.is (@simon_is) October 16, 2014
ungur Arnold þarna á sviðinu "Dee neeeeeuv Piiixxeeeelmaaator. I'll be baack" #AppleIS
— Macland (@macland) October 16, 2014
Autocorrect er svo fáránlega lélegt á iOS. Smá vandræðalegt móment í live demo. #AppleIS
— Simon.is (@simon_is) October 16, 2014