Home UmfjöllunUnboxing Afpökkun – Nokia Lumia 735

Afpökkun – Nokia Lumia 735

by Gestapenni

Lapparinn er kominn með Nokia Lumia 735 í prufu en þessi sími er almennt kallaður #selfie sími en hann er með einstakleg vandaðri sjálfsmyndartökuvél (selfiecam). Það voru félagarnir okkur í hjá Opnum Kerfum sem lánuðu okkur þennan og því ekkert að gera annað en að taka fjörugt afpökkunarmyndband með smá hnakkaívafi.

 

Það er hin merka sveit The Chainsmokers sem taka hér lagið Selfie.

 

 

Hvað finnst þér?

You may also like

Leave a Comment

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.