Eins og flest mannsbörn vita þá er Apple með vörukynningu í dag og hefst hún stundvíslega klukkan 17:00.
Hér er hægt að horfa á streymi frá CNET þar sem fylgst verður með öllu í beinni
Eins og venjulega þá sendir Apple beint út og núna á slóðinni www.apple.com/live en áhorf er ekkert sérstaklega notendavænt því að á heimasíðu Apple kemur fram að bara sé hægt að horfa á streymið ef þú ert með…..
OSx 10.6.8 eða nýrri þá geturðu notað Safari 5.1.10, Safari á iOS 6.0 eða nýrri eða streymt beint í Apple TV (Gen 2 eða 3) með uppfærslu 6.2 eða nýrra.
Ef þú sérð eitthvað áhugavert þá eru athugasemdir vel þegnar hér að néðan eða með því að taka þátt með öðrum íslendingum á Twitter með #appleisl