Heim LappariTVAftur til fortíðar Aftur til fortíðar – S02E02

Aftur til fortíðar – S02E02

eftir Jón Ólafsson

Microsoft eins og önnur tæknifyrirtæki hefur fengið sinn skerf af gagnrýni vegna lélegra auglýsinga. Tæknirisinn hefur samt verið að taka sig á síðustu árin sem er vel enda eru þeir gríðarlega sýnilegir á vefnum, Youtube, Facebook og Twitter svo eitthvað sé nefnt.

 

Hér er skemmtilegt myndband þar sem nokkrar gamla góðar fá að njóta sín

 

Hvað finnst þér?

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira