Heim ÝmislegtApple Fleiri að nota Windows Vista en Mac OS

Fleiri að nota Windows Vista en Mac OS

eftir Jón Ólafsson

Fyrissögnin er kannski ekki það sem ég ætlaði að fjalla um hér en ég bara réð ekki við mig, Windows Vista sem “allir hata” er með fleiri notendur en allar útgáfur af Mac OS 10.9 Maverick.

 

Mér þykir það er svolítið merkilegt að Windows XP sé að bæta við sig markaðshlut á sama tíma og Microsoft er að fara að hætta stuðning við stýrikerfið. Samkvæmt tölur frá Netmarketshare fyrir Janúar 2014 þá eykst hlutur Windows XP úr 28.93% í Desember 2013 í 29.23% fyrir Janúar.

 

netmarket_januar

Mynd: Netmarketshare

 

Margir héldu líklega að þessi aukning væri á kostað Windows 8.x en svo er ekki þar sem Windows 8.x eykur við sig hluta og er komið í 10.58% og er þannig þriðja mest notaða stýrikerfið á markaðnum, á eftir Windows XP sem er með 29.23% og síðan Windows 7 með 47.49%

 

Heimild: NS og CNET

 

Hvað finnst þér?

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira