Það var verið að uppfæra sniðugt forrit sem eigendur Nokia Lumia símtækja geta notfært sér. Þetta er forrit sem heitir Nokia Beamer sem virkar þannig í stuttu máli að þú getur deild skjámyndinni sem þú sérð í símanum með hvaða tölvu sem er eða því sem þú sérð í myndavélinni.
Kostirnir eru augljósir hvort sem þú ert að sýna einhverjum hvernig eitthvað er gert (Remote support) eða ef þú vilt deila útsýni sem sést með myndavélinni beint á stærri skjá.
Smelltu hér til að sækja forritið sem virkar fyrir öll símtæki sem eru kominn með Black uppfærslu.