Ég endurtók í þriðja skipti óformlega könnun þar sem ég spyr hóp af Windows Phone notendum á Facebook, hvaða forrit þeir nota helst á símunum sínum. Það tóku rúmlega 40 þátt og höfðu þau gefið 296 atkvæði þegar ég tók þetta saman en markaðurinn (Store) er í dag kominn með rúmlega 200.000 öpp.
Hér að neðan er listinn og hvort sem hann sé lýsandi fyrir þína forrita notkun eða ekki þá ertu allavega komin/n með ágætan lista af forritum til að prófa. Eldri kannanir eru hér og hér.
| TOPP 10 Listinn | |
| Sækja hér | |
| Here Svíta (leiðsögukerfi) | Innbyggt í Nokia |
| 6tag (Instagram) | Sækja hér |
| 6snap (Snapchat) | Sækja hér |
| MS Office | Innbyggt |
| Sækja hér | |
| Spotify | Sækja hér |
| Skype | Sækja hér |
| IMDb | Sækja hér |
| Jólasveinarnir | Sækja hér |
| Boltagáttin | Sækja hér |
| Data Sense | Innbyggt |
| Frídagar | Sækja hér |
| Indriði | Sækja hér |
| Lappara appið | Sækja hér |
| Strætó | Sækja hér |
| Instagram (official) | Sækja hér |
| Endomondo | Sækja hér |
| Foursquare | Sækja hér |
| Flashlight | Sækja hér |
| Instaweather | Sækja hér |
| TVShow | Sækja hér |
| WPCentral | Sækja hér |
| 4th & Mayor | Sækja hér |
| Analytics for Windows Phone | Sækja hér |
| Connectivity Shortcut | Sækja hér |
| IceCams | Sækja hér |
| LastPass | Sækja hér |
| Proshot | Sækja hér |
| Bing News | Sækja hér |
| Flightradar | Sækja hér |
| Full Movies | Sækja hér |
| Soccer Livscore | Sækja hér |
| Tile Livescore | Sækja hér |
| Tom and Jerry | Sækja hér |
| Vine | Sækja hér |
| Viper | Sækja hér |
| Accurate Tuner Free | Sækja hér |
| BBC News | Sækja hér |
| Chess Clock | Sækja hér |
| Cracked | Sækja hér |
| ESPNFC | Sækja hér |
| Fantasy Premier League | Sækja hér |
| Flickr | Sækja hér |
| Fotor | Sækja hér |
| Instant buttons | Sækja hér |
| Metronomy | Sækja hér |
| NBA Game Time | Sækja hér |
| Netflix | Sækja hér |
| Weather View | Sækja hér |
| Wikipedia | Sækja hér |
| Youtube HD | Sækja hér |
Endilega látið mig vita ef tenglar í forrit virka ekki eða eru rangir.