Samkvæmt gögnum þá eru þetta meðal vinsælustu leyniorða hjá notendum Vodafone.
- 1234
- 123456
- abc123
- 123abc
- haust2013
Þetta leyniorð eru ekki persónugerandi og því í lagi að birta að mínu mati.
Þó svo að Vodagate hefði lekið hvaða leyniorði sem er (flóknum líka) þá segjir þessi topp 5 listi mér að það er ekki hægt að treysta einstaklingum fyrir því að búa til örugg leyniorð. Fyrirtæki eins og Vodafone þurfa og eiga að gera kröfu um flóknari leynorð eða til dæmis að lámarki 8 stafir og að það samanstandi af blöndu af lág- og hástaf ásamt tölustað og táknum.