Fyrir klukkutíma síðan settu Microsoft ný myndbönd á Youtube rásina sína en þau hafa vakið mikla athygli á þessu skamma tíma sem þau hafa verið þar. Þau minna mig á “Mac vs PC” auglýsingar sem Apple gerðu á sínum tíma og virka ágætlega að mínu mati.
Uppfært: og núna 2 tímum seinna eru Microsoft búnir að taka myndböndin út af Youtube. Vitanlega náði einhver að hlaða þessu niður áður og deildi aftur á Youtube.
En það þarf svo sem ekki mikið til að gleðja mann á föstudegi.
Heimild