Uppfært 13.07.2013 – Bætti við Lumia 925
Uppfært 18.11.2013 – Bætti við Lumia 625 og 1020
Uppfært 28.12.2013 – Bætti við Lumia 1320 og 1520
Hér er smá samantekt um hvaða Windows Phone tæki styðja 4G á Íslandi en hér verða 800/1800 böndin notuð.
Nokia Lumia línan
- Nokia Lumia 520 styður ekki 4G
- Nokia Lumia 620 styður ekki 4G
- Nokia Lumia 625 styður 4G ( LTE 800/900/1800/2100/2600)
- Nokia Lumia 720 styður ekki 4G
- Nokia Lumia 820 styður 4G ( LTE 800/900/1800/2100/2600)
- Nokia Lumia 920 styður 4G ( LTE 800/900/1800/2100/2600)
- Nokia Lumia 925 styður 4G ( LTE 800/900/1800/2100/2600)
- Nokia Lumia 1020 styður 4G ( LTE 800/900/1800/2100/2600)
- Nokia Lumia 1320 styður 4G ( LTE 800/1800/2600)
- Nokia Lumia 1520 styður 4G ( LTE 800/900/1800/2100/2600)
Það eru oft til margar týpur af sama símtækinu og þarf að passa vel að tækið styðju 800/1800 böndin
HTC
- HTC 8s styður ekki 4G
- HTC 8x styður ekki 4G á Íslandi en er samt með LTE 850/1700/1900/2100 og virkar því víðsvegar um heiminn
Samsung
- Samsung Ativ S styður ekki 4G
Ef þú vilt koma með ábendingar eða ert með upplýsingar um annað tæki þá geturðu sett það inn sem athugasemd hér að neðan eða haft samband.