2.4K
Nokia var fyrir skemmstu að birta afkomutölur fyrir fyrsta ársfjórðung 2013 og eru nokkur atriði sem vekja athygli.
- Tap uppá 150 milljónir Evra
- Heildarsala 5.9 billjónir Evra
- Heildartækjasala minnkað um 30%
- 55.8 milljónir tækja seld og þar af 5.6m Lumia tækja seld sem verður að teljast gott
Heimildir