Store sækja sjálfkrafa uppfærslur fyrir Modern forrit sem á tölvuna eru, hvort sem það eru forrit sem notandi sækir sjálfur eða forrit sem fylgja með (core-apps). Ef notenda langar til að athuga sjálfur með uppfærslur þá er það einfalt
Fyrst er Store opnað og þar er Charm bar opnaður með því að strjúka frá hægri (snertiskjár) eða fara með músina neðst til hægri, þar er smellt á Settings.
Þá opnast frekari valkostir og þar er smellt á App updates og síðan á Check for Updates