Uppfærsla: Kom í ljós eins og ég hélt að þetta var 1 apríl gabb… næ ekki að sjá neitt fyndið við þetta sem WP8 notandi 🙂
Núna fyrir stundu var Instagram fyrir Windows Phone 8 að detta inn á Microsoft Store og er töluverður spenningur útaf þessu.
Annað hvort er hér um furðulegan 1. apríl hrekk að ræða hjá Microsoft eða að loksins sé stundin runnin upp….
Hér er beinn linkur
Instagram kemur enn ekki upp í leit og ekki hægt að setja upp á símum vegna eftirfarandi villu sem bendir til þess þetta sé að smella á
Can’t get app
You don’t have the required permissions to download this app.
Kemur núna
Can’t get app
You can’t download this item because it is either unavailable or blocked by your My Family settings. You or a parent can change the settings in My Family to see if that solves the problem.
Sem þýðir að þetta er allveg að smella… já eða ekki 🙂