Heim MicrosoftWindows 8 Windows 8 – Ræsa á desktop

Windows 8 – Ræsa á desktop

eftir Jón Ólafsson

Það pirrar marga að ræsa Windows 8 tölvu og þurfa að smella á einn takka til að sjá desktop. Það er einfallt að komast fram hjá þessu og ræsa beint í desktop með þessari einföldu aðgerð.

Leitaðu að :  Schedule

1

Búa til nýtt task

2

Nefna það eitthvað  >  Velja Windows 8 neðst  >  OK

3

Trigger flipi > New

4

Velja: Begin task At log on

5

Þá lítur myndin svona út  >  OK

6

Action flipi og New

7

Start a program  >  og skrifa :   C:\Windows\explorer.exe  >  Smella á OK

8

Ef þú ert með fartölvu þá er best að taka hakið úr AC power meldingu  >  Smella á OK

9

Þá lítur þetta svona út…

10

Núna getur þú loggað þig út eða endurræst til að prófa þetta…  ok bæ

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

3 athugasemdir

Björn Friðgeir 21/02/2013 - 18:19

Ég var reyndar að fá Win8 tölvu í hendurnar, og setti inn Start Is Back http://startisback.com/ og svo virðist sem það sjái um málið

Prýðilegt fyrir þá sem geta ekki án Start Menu verið, vel $3 virði.

Reply
Lappari 22/02/2013 - 09:11

Takk fyrir þetta Björn
Ég hef ekki prófað Start is Back en það er hér með á dagskránni.
Ég var búinn að skoða nokkur svona 3rd party apps til að gera þetta en vildi frekar gera þetta “native” án auka apps.

Hvernig ertu annars að fíla Win8 ?

Reply
Lappari 25/02/2013 - 22:28

Ég er búinn að prófa Start Is Back og þó svo að hann leysi algerlega þennan venjulega start takka af hólmi þá var ég að uninstalla. Ég saknaði Metro of mikið…
JO

Reply

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira