2.6K
Fékk mér Trend 638 APB punkt frá Tölvutek um daginn og hef verið að prófa mig áfram með stillingar til að ná fullum hraða. Pirraði mig aðeins að ég náði aldrei 300Mbps en þetta var yfirleitt 72 til 130Mbps.
Eftir smá tweek þá náði ég 300Mbps með þessu…
- Slökkva á Wifi
- Tengja Trend AP með snúru við tölvu
- Setja handvirkt IP á tölvuna 92.168.10.99 og subnet 255.255.255.0
- Bíða 5 sek eftir að IP er breytt
- Opne internet explorer og slá inn 192.168.10.100
- user/pass admin admin
- Fara í Wireless og á botninum finnur þú Channel Bandwidth sem er default á 20 en því þarftu að breyta í 20/40
- Smelltu á OK og bíddu eftir að Trend hefur uppfært breytingarnar. Síðan tengir þú AP aftur eins og hann á að vera og þá geturðu tengst á all að 300 Mbps…
Muna að setja aftur Automatic IP address ef það hentar þér.